Nálahúsið

Nálahúsið

Nálahúsið er hannyrðaverslun með fjölbreytt úrval af vörum til alls konar hannyrða, garn, prjóna, heklunálar, útsaumspakkningar, java, útsaumsgarn, nálar, tölur, rennilása, tvinna, bætur, gardínuborða og margt fleira smálegt og skemmtilegt. ÞJÓNUSTUAÐILAR...
Upplifðu Austurland

Upplifðu Austurland

Austurland er lítt þekkt svæði meðal margra ferðamanna. Algengt er að gestir á ferð um landið, rétt stoppi fyrir salerni, bensín og nesti á Egilsstöðum áður en ferðinni er haldið áfram til Mývatns eða Hafnar (eftir því á hvaða leið fólk er). Austurland hefur ákveðna...
Selsárvellir

Selsárvellir

Selsárvellir (N65°40.61-W15°22.92) Selsárvellir stóðu innstir bæja í „Almenningssveit“. Selsárvellir er merkilegt heiðarbýli, það ber öll einkenni þess sem var undir lok byggðar norræns fólks á Grænlandi, Öll hús byggð í einni þyrpingu umhverfis íveruhúsið til verndar...
Mælifell

Mælifell

Mælifell ( N65’41.85-W15’17.98) Mælifells er getið í gömlum heimildum sem eign Hofskirkju. Land Mælifells afmarkast af Selsá, Selá og Innri-Almenningsá, Bungu, Heljardalsfjöllum og Kistufelli. Land Mælifells er allnokkuð gróið, sumarhagi talinn vera fyrir...
Fossvellir

Fossvellir

Fossvellir (N65°41.33-W15°22.01) Fossvellir eru byggðir á fremri parti Mælifellslands og afbýli frá Mælifelli. Frumbyggi var Björn Guðmundsson frá Torfastöðum og er byggingabréf dagsett 11.apríl 1861, en í sóknarmannatali um haustið er Björn sagður bóndi á Fossvöllum....
Aðalból

Aðalból

Aðalból ( N65’41.27-W15’18.44) Á Aðalbóli var búið samfellt frá 1851 til 1863, eftir það með hléum til 1878. Frumbyggi var Páll Guðmundsson, frá Hnefilsdal á Jökuldal. Árið 1852 er Páll sagður bóndi og einsetumaður á Aðalbóli í sóknarmannatali Hofs....
Desjamýri

Desjamýri

Desjamýri (N65°36.79-W15°20.83) Desjamýri (429 m) stendur á hæð utan við Arnarvatn við svokallaðan Desjamýrarlæk. Frumbyggjar voru Eymundur Arngrímsson, bóndi og meðhjálpari frá Hauksstöðum og kona hans Matthildur Sigurðardóttir frá Grímsstöðum. Þar er gott útsýni...
Arnarvatn Skálamór

Arnarvatn Skálamór

Arnarvatn/Skálamór (N65°35.29-W15°24.05) Arnarvatn (420 m) var í upphafi afbýli frá Hauksstöðum og hét Skálamór. Býlið stendur í stórri kvos sem nefnist Brunahvammskvos. Yst í kvosinni er samnefnt vatn. Kvosina myndar að austan Kálffell en í suðri Brunahvammsháls og...
Kálffell

Kálffell

Kálffell (N65°35.26-W15°20.94) Kálffell (440 m) er afbýli frá Fossi. Bærinn stóð utan við samnefnt fell, norðan Bunguflóa og skammt norðan og vestan við gamla veginn til Vopnafjarðar. Óljóst er um upphaf byggðar á Kálffelli en heimildir geta um Bjarna nokkurn...
Foss

Foss

Foss (N65°33.78 – W15°16.44) Hofsárdalur er talinn ná inn að Steinvarartungusporði en þar tekur við Fossdalur. Þar er bærinn Foss(180 m), sem er talinn mjög gamalt býli, sem mun upphaflega verið byggt úr Bustarfellslandi. Sama ætt bjó að mestu á Fossi frá...
Brunahvammur

Brunahvammur

Brunahvammur (N65°31.62-W15°25.89) Bærinn í Brunahvammi (340 m) stóð fremst í þurrlendum hvammi drjúgan spöl frá Hofsá, undir Brunahvammshálsi nokkru utan við Hölkná. Þjóðvegur 85 liggur rétt fyrir ofan bæjarhvamminn. Brunahvammur mun hafa verið hjáleiga frá...
Fagrakinn

Fagrakinn

Fagrakinn (N65°30.03 – W15°28.80) Fagrakinn (420 m) var byggð 1848 að ráði Möðrudælinga sem töldu býlið í Möðrudalslandi. Landnemar voru Jón Ólafsson af Völlum á Fljótsdalshéraði og Guðrún Vigfúsdóttir ættuð úr Stöðvarfirði. Fagrakinn var nyrsta býlið í allri...
Melur

Melur

Melur (N65°28.24-W15°26.95) Nýbýlið var byggt 1848 og töldu býlisstofnendur sig byggja í almenningi, en presturinn á Hofi var á öðru máli og reis af þessu mikið málaþras, sem nýbýlingarnir töpuðu og gékk jörðin til Hofskirkju. Frumbyggjar á Mel voru Jón Guðmundsson,...
Hólmavatn

Hólmavatn

Hólmavatn (N65°27.72-W15°22.09) Var byggt hjá Langhólmavatni vestanverðu úr landi Skjöldólfsstaða 1861. Langhólmavatn (533 m) er í svonefndum Vatnaflóa í norðausturhluta Jökuldalsheiðar, sem nefndur hefur verið Tunguheiði. Á Hólmavatni var aðeins búið í 1 ár. Ábúendur...
Gestreiðarstaðir

Gestreiðarstaðir

Gestreiðarstaðir (N65°24.70-W15°30.18) Byggðust úr landi Möðrudals árið 1843 um það bil 5 km fyrir vestan Háreksstaði. Talið er að þar hafi verið fornbýli. Frumbyggjar voru Andrés Andrésson, bónda í Hallfreðarstaðahjáleigu, Sturlusonar og Una Jensdóttir, bónda á...
Háreksstaðir

Háreksstaðir

HáreksstaðirN65°24.28 – W15°25.35 Byggðir úr landi Skjöldólfsstaða í 482 metra hæð og voru fyrsta býlið sem reist var í Heiðinni árið 1841. Talið er að þar hafi verið fornbýli. Háreksstaðir voru jafnan taldir eitt besta býlið í Heiðinni og fjölsetnasta, enda var...
Lindarsel

Lindarsel

Lindarsel N65°22.20-W15°25.80 Byggt úr landi Skjöldólfsstaða 1862 og var síðasta nýbýlið sem reist var á Jökuldalsheiðinni. Guðmundur Hallgrímsson, bónda á Skörðum í Reykjahverfi og Lovísa Dorotea Jörgensdóttir, læknis Kjerulf á Brekku reistu Lindarsel. Lovísa hafði...
Hlíðarendi

Hlíðarendi

Hlíðarendi N65°19.24-W15°23.52 Byggður úr landi Arnórsstaða 1853 hjá rústum hins forna Arnórsstaðasels 6 km norðvestur af Ármótaseli. Frumbyggjar voru Jón Stefánsson, bónda á Eyvindará og Guðrún Lára Þórðardóttir, bónda á Staffelli. Ábúendaskipti voru tíð á Hlíðarenda...
Ármótasel

Ármótasel

Ármótasel N65°17.94-W15°17.38 Byggt úr landi Arnórsstaða 1853 í 500 metra hæð. Bæjarrústirnar liggja á milli Jökuldalsvegar og Þjóðvegar nr. 1 ofarlega í Gilsárkvosinni, skammt ofan við Víðidalsá. Bærinn var kallaður Ármót í daglegu tali. Frumbyggjar voru Jón...
Víðirhólar

Víðirhólar

9. Víðirhólar N65°14.09-W15°22.46 Bærinn var byggður úr landi Hákonarstaða 1846 í 540 metra hæð ca 5,5 km norður af Hálsi. Býlið var fyrst kallað Víðirdalssel. Frumbyggjar voru Vigfús Jósafatsson frá Hömrum í Reykdælahreppi og Rósa Jónsdóttir ættuð úr Öxnadal. Búið...
X