Gagnlegar upplýsingar

Gagnlegar upplýsingar

Heilbrigðisþjónusta Heilbrigðisstofnun Austurlands er opin frá kl. 8 – 16 alla virka daga.Sími: 470 3000. Eftir kl 16 er hægt að fá samband við vaktlækni í 1700. Í neyðartilvikum hafið samband við 112. Tannlæknastofa er staðsett á Egilsstöðum, Miðgarði 13, sími:...
Ferðaupplýsingar

Ferðaupplýsingar

Egilsstaðastofa – Visitor Center Egilsstaðastofa – Visitor Center, er staðsett við tjaldsvæðið á Egilsstöðum.Sími: 470 0750 Netfang: info@visitegilsstadir.is Samgöngur Frítt í stætó innan Egilsstaða Farnar eru sautján ferðir á dag. Ekið er á einum bíl alla...
Um nærsvæðið

Um nærsvæðið

Vilhjálmsvöllur Sumarið er tíminn þegar blómin springa út og trén og jörðin klæðast sínum fagurgræna skrúða. Það er líka árstíminn þar sem Héraðsbúar fara út og hreyfa sig en í miðju bæjarins er Vilhjálmsvöllur, kenndur við Vilhjálm Einarsson silfurhafa í þrístökki á...
Helgi á Héraði

Helgi á Héraði

Egilsstadir Helgi á Héraði Ofur spennt fyrir heilli helgi í útivistarparadísinni á Héraði tek ég daginn snemma á laugardagsmorgni og byrja á því að keyra frá Egilsstöðum áleiðis í Hallormsstaðaskóg. Á leiðinni stoppa ég í Vallanesi þar sem fyrirtækið „Móðir Jörð“ er...
Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótsormurinn

Lagarfljót Lagarfljót teygir sig um endilangt Fljótsdalshérað. Í það fellur jökulvatn frá Vatnajökli og óteljandi bergvatnsár. Fyrir vikið er Lagarfljót mesta vatnsfall Íslands og a.m.k. 114 metra djúpt þar sem það er dýpst. Frægð þess á heimsvísu er þó meiri fyrir...
Vatnajökull

Vatnajökull

Snæfellsstofa Snæfellsstofa Afgreiðslutími 2020: Athygli er vakin á því að aðstæður kunna að leiða til frekari breytinga á afgreiðslutíma. Þrátt fyrir skerta þjónustu í gestastofum er þjóðgarðurinn áfram opinn gestum. Opið virka daga eftir 4. maí frá 10 – 15 Opið um...
X