Klausturkaffi Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum.Klausturkaffi býður upp á íslenska matargerð þar sem lögð er áhersla á hráefni af svæðinu s.s lambakjöt, hreindýrakjöt, hrútaber og lerkisveppi. Allar kökur...
Bókakaffi Hlöðum Bókakaffi Hlöðum er griðarstaður í gömlu Bókabúðinni við Lagarfljótsbrú fyrir hvern þann sem hefur smekk fyrir góðum mat, góðu kaffi eða gömlum bókum og tímaritum. Opið virka daga kl. 9:00 til 17:00 laugardaga kl. 14:00-17:00, lokað á...
Veitingastaður Lake hótels, Eldhúsið – Restaurant, hefur getið sér orðs og eru metnaður og alúð þar allsráðandi. Matargerðin er sprottin úr traustum hefðum, en hráefnin gjarnan sett í nýtt og framsækið samhengi. Hráefni er ætíð fyrsta flokks, að mestu íslenskt,...
Hótel Hallormsstaður Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði í mat og þjónustu.Á hótelinu eru tveir veitingastaðir,...
Á Hreindýrasslóðum Skjöldólfsstaðir bjóða upp á gistingu, tjalstæði, veitingar, veislusal, sundlaug er á staðnum og Hákonarstofa er staðsett á Skjöldólfsstöðum. Hægt að fá léttar máltíðir auk þess sem er lítil verslun á staðnum. Á matseðlinum má finna t.d...
Glóð Nýr og glæsilegur veitingastaður staðsettur í Hótel Valaskjálf. Matseðillinn er undir sterkum áhrifum frá löndunum við Miðjarðarhafið. Pasta-, fisk- og kjötréttir ásamt ekta ítölskum pizzum, eldbökuðum í handgerðum eldofni frá Róm. Að sjálfsögðu eru pizzurnar...
Askur Pizzeria býður upp á ljúffengar eldbakaðar pizzur með súrdeigsbotni. Við bjóðum þér að koma og setjast niður í afslöppuðu andrúmslofti í veitingasalnum okkar á Egilsstöðum. ÞJÓNUSTUAÐILAR Fagradalsbraut 25, 700 Egilsstaðir Simi: 470 6070 Vefur:...
Hótel Hérað á Egilsstöðum er glæsilegt hótel sem mætir væntingum gesta í hvívetna. Á hótelinu eru 60 herbergi og mjög góð aðstaða til ráðstefnu- og fundarhalda sem var bætt til muna í júní 2004 og aftur sumarið 2012. Á veitingahúsi hótelsins er boðið upp á...
Salt Café & Bistro Salt Café & Bistro er veitingastaður og kaffihús í miðbæ Egilsstaða. Við bjóðum fjölbreyttan matseðil og mikil gæði. Matseðillinn inniheldur meðal annars hamborgara, pizzur, salöt, tandoori, fiskrétti og steikur. Við leggjum einnig áherslu á...
Tehusið Gott kaffihús og bar er á Tehúsinu. Með gott úrval af íslenskum bjór, og í veitingunum er fókuserð á hollustu og hráefni úr heimabyggð. Grænkeravænn veitingastaður. Viðburðir , lifandi tónlist, kvikmyndir ofl. Píanó og gítar á staðnum, maður er manns gaman....
Í óbyggðasetrinu er áhersla lögð á heimalagaðan mat úr hráefni af Héraði. Boðið er upp á mat allan daginn, morgunverð, hádeisverð og kvöldverð, auk smárétta en einnig er hægt að gæða sér á heimabökuðum kökum og kaffi. Opið frá 08:00 – 21:00 ÞJÓNUSTUAÐILAR Sími: +354...
Nielsen veitingahús Nielsen veitingahús er staðsett í hjarta Egilsstaða við Tjarnarbraut 1 í elsta húsi bæjarins sem nýlega hefur verið uppgert. Húsið var byggt af dananum Oswald Nielsen árið 1944 og er því af heimamönnum oftast kallað Nielsenshús. Húsið hefur gegnt...
Skálinn Diner Amerískur diner í 50´s stíl, eini sinnar tegundar á Íslandi.Boðið er uppá morgunmat alla daga, heimilismat í hádeginu og fjölbreyttan matseðil. Matseðillinn inniheldur meðal annars hamborgara, djúpsteikta kjúklingabita, kótilettur, ýmsar samlokur og...
Fjalladýrð Welkomin í „Fjalladýrð“ í Möðrudal! Hér er að finna gistiheimili, tjaldstæði og kaffi- /veitingahús. Einnig eru skipulagðar skoðunarferðir í boði. Möðrudalur er um 10 mín. akstur frá hringvegi 1,á vegi 901, mitt á milli Mývatnssveitar og...
Í Fjóshorninu er hægt að fá vörur sem byggjast á framleiðslu Egilsstaðabúsins, sem er fyrst og fremst mjólk og nautakjöt. Þar er hægt að kaupa Egilsstaðanautakjöt, ferskostinn Egilsstaðafeta, jógúrt og gamaldags skyr úr mjólk Egilsstaðakúnna sem á sumardögum má sjá á...
Kjöt og Fiskbúð Sérverslun með kjöt og fisk. Boðið er upp á heitan mat í hádeginu milli 11.00 og 12.30 sem hægt er að grípa með sér. Einnig er boðið upp á marineraða kjöt- og fiskrétti tilbúina á grillið eða í ofninn. ÞJÓNUSTUAÐILAR Kaupvangur 23b, 700 Egilsstaðir...
N1 N1 Egilsstöðum tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við bjóðum uppá matvöruverslun, veitingastað fyrir u.þ.b. 100 manns í sæti, frítt þráðlaust internet, eldsneyti, bílavörur, gas, þvottaplan, kerruleigu, loft, ryksugu og margt fleira. Komdu í heimsókn þegar þú...
Móðir Jörð Í Vallanesi fer fram lífræn ræktun á korni og grænmeti, fullvinnsla og framleiðsla tilbúinna matvæla sem grundvallast á hráefni af staðnum. Einnig er umfangsmikil skógrækt en á jörðinni hefur verið plantað fjölda trjáa og skjólbelta. Markmið framleiðslunnar...