Á Hreindýrasslóðum

Skjöldólfsstaðir bjóða upp á gistingu, tjalstæði, veitingar, veislusal, sundlaug er á staðnum og Hákonarstofa er staðsett á Skjöldólfsstöðum.

Hægt að fá léttar máltíðir auk þess sem er lítil verslun á staðnum. Á matseðlinum má finna t.d hreindýraborgara og hreindýrabollur ásamt ýmsu öðru góðgæti.
Á Skjöldólfstöðum er hægt að taka á leigu hátíðarsal fyrir ýmsar uppákomur. Í húsnæði Skjöldólfsstaðaskóla eru öll aðstaða til veisluhalda af hvaða tagi sem er. Þar er fullkomin eldhús aðstaða til að undirbúa og halda stórveislur.

Hátíðarsalur: Á Hreindýrasslóðum býður upp á bjartan og góðan hátíðarsal, sem tekur 150 manns í sæti.

X