Geldingafell

Geldingafell

Geldingafell Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur þennan skála. Gistirými: 16 svefnpokapláss Sími: Ekki símasamband en VHF og Tetra talstöð GPS skála: N64°41.711-W15°21.681 Annað: Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar. Kamar. Ath. skálinn er læstur allt...
Egilssel

Egilssel

Egilssel: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur þennan skála. Gistirými: 20 svefnpokapláss Sími: Ekki símasamband en VHF og Tetra talstöð GPS skála: N64°36.680 – W15°08.780 Annað: Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar. Kamar. Ath. skálinn er læstur...
Ásholt

Ásholt

Ásholt Ásholt er einstakt notalegt sumarhús staðsett í fallegum skógi um 15 mín fjarlægð frá Egilsstöðum á leið að Hallormstað. Ekki eru aðrir bústaðir í nágrenninu og því geta gestir upplifað einstaka kyrrð og friðsæld. Á landareigninni er fjöldi fallegra gönguleiða...
Ekra Cottages

Ekra Cottages

Ekra Cottages Notaleg dvöl í heilsárshúsum með uppábúnum rúmum.Veiðileifi í Krókavatn. ÞJÓNUSTUAÐILAR Ekra, 701 Egilsstaðir Simi : 868 09 57  Fb : https://www.facebook.com/Ferðaþjónusta-Ekra-222207287921569/?fref=ts...
Snæfellsskáli

Snæfellsskáli

Snæfells hut Vatnajökulsþjóðgarður á og rekur Snæfellsskála.Gistirými 40 svefnpokaplássStarfstími Læstur á veturna. Skálavarsla yfir sumarmánuðinaSími 842-4367GPS staðsetning 64°48.250′ N / 015°38.600 VAnnað Skálinn er upphitaður að sumri til og þar starfar...
Hálsakot

Hálsakot

Hálsakot Hálsakot er veiðihús og staðsett á bökkum Kaldár í Jökulsárhlíð. Húsið var byggt árið 2007 og síðan þá hafa stöðugar viðbætur átt sér stað við húsið. Nú er svo komið að boðið er upp á gistingu í átta tveggja manna herbergjum sem hvert hefur sérbaðherbergi með...
Breiðavíkurskáli

Breiðavíkurskáli

Breiðavík Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur þennan skála. Upplýsingar um svæðið er að finna á heimasíðu ferðamálahóps Borgarfjarðar Gistirými: 33 svefnpokapláss Sími: Enginn GPS: N65°27.830-W13.40.286 Annað: Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar....
Húsavíkurskáli

Húsavíkurskáli

Húsavík Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur þennan skála. Upplýsingar um svæðið er að finna á heimasíðu ferðamálahóps Borgarfjarðar Gistirými: 33 svefnpokapláss Sími: Enginn GPS: N65°23.68-W13°44.42Annað: Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar....
Loðmundarfjarðarskáli

Loðmundarfjarðarskáli

Loðmundarfjörður Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur þennan skála. Upplýsingar um svæðið er að finna á heimasíðu ferðamálahóps Borgarfjarðar Gistirými: 38 svefnpokapláss Sími: 863 8637 GPS: N65°21.909-W13°53.787Annað: Timburkamína til upphitunar. Gashellur til...
Skarðás

Skarðás

Skarðás Við erum með þrjú tveggja herbergja bjálkahús með svefnpláss fyrir allt að sex manns hvert.Þessi hús eru þægilega staðsett í Skarðási, aðeins 6km sunnan við EgilsstaðiÖll húsin okkar eru hlý og notaleg með hitaveitu svo þau er hægt að bóka jafnt að sumri og...
Kverkfjallarskáli

Kverkfjallarskáli

Kverkfjöll Sigurðarskáli í Kverkfjöllum er sameign Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur. Gistirými: 75 svefnpokapláss Sími: 863-9236 GPS staðsetning: 64.44.850 N / 16.37.890 V Annað: Olíuvél til upphitunar. Gashellur til eldunar. Hleðslustöð fyrir...
X