Snæfells hut

Vatnajökulsþjóðgarður á og rekur Snæfellsskála.
Gistirými 40 svefnpokapláss
Starfstími Læstur á veturna. Skálavarsla yfir sumarmánuðina
Sími 842-4367
GPS staðsetning 64°48.250′ N / 015°38.600 V
Annað Skálinn er upphitaður að sumri til og þar starfar landvörður. Salernishús er við skálann með vatnsklósetti og gaskyntum sturtum að sumri til en þurrsalerni að vetri.
Fullbúið eldhús með gashellum.
Tjaldsvæði er við skálan

Vinsamlegast hafið samband við starfsfólk Snæfellsstofu til þess að bóka gistingu snaefellsstofa@vjp.is eða í 470-0840

X