Hengifoss Gistihus

Hengifoss Gistihus

Hengifoss Gistihus Helluborð og örbylgjuofn fylgir öllum íbúðum á Guesthouse Fljótsdalsgrund, ásamt sjónvarpi og sérbaðherbergi.Stór sameiginleg verönd, grillaðstaða og leikvöllur er einnig til staðar á Fljótsdalsgrund. Gestir geta notið morgunverðarhlaðborðs alla...
Á Hreindýrasslóðum

Á Hreindýrasslóðum

Á Hreindýrasslóðum Skjöldólfsstaðir bjóða upp á gistingu, tjalstæði, veitingar, veislusal, sundlaug er á staðnum og Hákonarstofa er staðsett á Skjöldólfsstöðum. Eftir að Hákon Aðalsteinsson lést, reisti Stefán Geir Stefánsson, veiðifélagi Hákonar og vinur hans, þetta...
Gistihús Olgu

Gistihús Olgu

Gistihús Olgu Gistihús Olgu er notalegt lítið gistiheimili örskammt frá öllu því helsta sem Egilsstaðir hafa upp á að bjóða. Þar eru fimm tveggja manna herbergi og eitt þriggja manna. Í hverju þeirra er ísskápur, sjónvarp, myndspilari og ókeypis aðgangur að...
Birta Gistihús

Birta Gistihús

Birta Gistihús Birta Gistihús er í einu elsta húsi Egilsstaða á Fljótsdalshéraði.Gistihúsið er í hjarta bæjarins,Býður upp á eitt þriggja manna herbergi, 5 tveggja manna herbergi.Öll herbergin eru vel búin og falleg með heimilislegu yfirbragði og persónulegri...
Móðir Jörð

Móðir Jörð

Móðir Jörð Í Vallanesi fer fram lífræn ræktun á korni og grænmeti, fullvinnsla og framleiðsla tilbúinna matvæla sem grundvallast á hráefni af staðnum. Einnig er umfangsmikil skógrækt en á jörðinni hefur verið plantað fjölda trjáa og skjólbelta. Markmið framleiðslunnar...
Laufás

Laufás

Laufás Gistihúsið er staðsett í miðbæ Egilsstaða og býður upp á ókeypis bílastæði og einföld herbergi með ókeypis WiFi. Egilsstaðaflugvöllur er í 2 km fjarlægð.Öll herbergin á Laufás Guesthouse eru með sameiginlegu baðherbergi.Sameiginlegt eldhús og sameiginleg...
Gistihúsið Vínland

Gistihúsið Vínland

Gistihúsið Vínland Verið velkomin á Gistihúsið Vínland fjölskyldurekinn gististað, í Fellabæ við Egilsstaði.Vínland er staðsett í hjarta Fljótsdalshéraðs.Fyrir ykkur sem þurfið að reka erindi á Egilsstöðum eða á einhverjum Austfjarðanna, eða viljið í fríi njóta...
Óbyggðasetrið

Óbyggðasetrið

ÓBYGGÐASETUR ÍSLANDS Á Óbyggðasetrinu hefur verið sköpuð ævintýraveröld sem byggir á nálægðinni við óbyggðirnar. Lifandi sýning Óbyggðasetursins er skemmtileg leið til að kynnast sögum óbyggðanna. Gestum gefst kostur á njóta veitinga í einstöku umhverfi og prófa...
Gistihúsið Lyngás

Gistihúsið Lyngás

Gistihúsið Lyngás er vel staðsett á Egilsstöðum, í göngufæri við alla helstu þjónustu. Við bjóðum uppá uppbúin rúm og svefnpokapláss í notalegum herbergjum með fallegu útsýni. Herbergin eru sex, 4 tveggja manna herbergi, 1 fimm manna og 1 sjö manna herbergi. Fimm og...
X