Gistihúsið Lyngás er vel staðsett á Egilsstöðum, í göngufæri við alla helstu þjónustu. Við bjóðum uppá uppbúin rúm og svefnpokapláss í notalegum herbergjum með fallegu útsýni. Herbergin eru sex, 4 tveggja manna herbergi, 1 fimm manna og 1 sjö manna herbergi. Fimm og sjö manna herbergin eru tilvalin fyrir fjölskyldur og hópa. Öll almenn aðstaða er fyrir hendi. Eldunaraðstaða er fyrir gesti, notaleg setustofa, internet tenging og sameiginleg snyrtiaðstaða.
ÞJÓNUSTUAÐILAR
Simi: +354 471 1310
Vefur: www.lyngas.is/