Gistihúsið Vínland
Verið velkomin á Gistihúsið Vínland fjölskyldurekinn gististað, í Fellabæ við Egilsstaði.
Vínland er staðsett í hjarta Fljótsdalshéraðs.Fyrir ykkur sem þurfið að reka erindi á Egilsstöðum eða á einhverjum Austfjarðanna, eða viljið í fríi njóta fegurðar Austurlands og Austfjarða er Vínland góður staður.
Egilsstaðir er höfuðstaður Austurlands. Í þessu kyrrláta og fagra umhverfi býðst ferðafólki, matvörumarkaðir, sérverslanir, gallery veitingahús, kaffihús, Minjasafn Austurlands, Skjalasafn Austurlands, góð íþróttaaðstaða, gervigrasvöllur, útisundlaug, rennibrautir, heitir pottar, golfvöllur, hestaferðir, svo fátt eitt sé nefnt.
Til að gera góða ferð til Egilsstaða og Austulands er ráð að sækja heim Vínland. Það er ánægja gestgjafa að tryggja að vel fari um gesti meðan á dvölinni stendur.
Á Vínlandi er boðið upp á fjölbreytta aðstöðu. Þar stendur valið um herbergi á gistiheimilinu, eða tvennskonar sumarhús, með og án þæginda.
https://vinlandguesthouse.is/