Kverkfjöll

Sigurðarskáli í Kverkfjöllum er sameign Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur.
Gistirými: 75 svefnpokapláss
Sími: 863-9236
GPS staðsetning: 64.44.850 N / 16.37.890 V
Annað: Olíuvél til upphitunar. Gashellur til eldunar. Hleðslustöð fyrir síma og myndavélar. Vatnssalerni. Sturta (500 krónur). Tjaldstæði.
Starfstími: Opnar um miðjan júní og lokar í byrjun september. Skálavarsla.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X