Loðmundarfjörður

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á og rekur þennan skála.
Upplýsingar um svæðið er að finna á heimasíðu ferðamálahóps Borgarfjarðar
Gistirými: 38 svefnpokapláss
Sími: 863 8637
GPS: N65°21.909-W13°53.787
Annað: Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar. Þurrkskápur. Hleðslustöð fyrir síma og myndavélar. Eldhústjald. Vatnssalerni. Sturta (500 krónur). Tjaldstæði. Stórt kolagrill en ekki kol.
Ath: Skálinn er læstur á veturna en sjálfboðaliðar vinna við gæslu á sumrin.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X