Skarðás
Við erum með þrjú tveggja herbergja bjálkahús með svefnpláss fyrir allt að sex manns hvert.
Þessi hús eru þægilega staðsett í Skarðási, aðeins 6km sunnan við Egilsstaði
Öll húsin okkar eru hlý og notaleg með hitaveitu svo þau er hægt að bóka jafnt að sumri og vetri
Þau eru frábær staður til að stoppa og slaka á ef þú ert á ferð um Austurland.
Facebook linkur: https://www.facebook.com/skardascabins/
ÞJÓNUSTUAÐILAR
Facebook: https://www.facebook.com/skardascabins/
Simi: 4700750
Vefur: www.facebook.com/skardascabins/
Netfang: info@skardas.com