Klausturkaffi

Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum.
Klausturkaffi býður upp á íslenska matargerð þar sem lögð er áhersla á hráefni af svæðinu s.s lambakjöt, hreindýrakjöt, hrútaber og lerkisveppi. Allar kökur og brauð er heimabakað.

Opnunartímanum, júni, júlí, ágúst er réttur, 10-18, (utan í sumar er opið 11-17 framtil 17 júní), sept og mai, 11-17. Í apríl og til miðjan okt, 12-16

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X