Í Fjóshorninu er hægt að fá vörur sem byggjast á framleiðslu Egilsstaðabúsins, sem er fyrst og fremst mjólk og nautakjöt. Þar er hægt að kaupa Egilsstaðanautakjöt, ferskostinn Egilsstaðafeta, jógúrt og gamaldags skyr úr mjólk Egilsstaðakúnna sem á sumardögum má sjá á beit þegar farið er um þjóðveg 1 hjá Egilsstöðum.

Auk þess er í boði hádegisverður og fleiri veitingar þar sem lögð er áhersla á hráefni úr eigin framleiðslu.

Vegna COVID erum við lokuð

Það er opið mánudaga til föstudaga kl. 14:00 – 18.00
Hægt er að panta fyrir hópa utan þessa tíma.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Egilsstaðabúið
Egilsstöðum 5, 700 Egilsstaðir
Sími: + 354 471 1508 / 862 1580
Netfang: egbu@simnet.is

 

Tel: 471 1508

Website: www.facebook.com/fjoshorn/

Email: fjoshornid@gmail.com

 

X