
Glóð
Nýr og glæsilegur veitingastaður staðsettur í Hótel Valaskjálf. Matseðillinn er undir sterkum áhrifum frá löndunum við Miðjarðarhafið. Pasta-, fisk- og kjötréttir ásamt ekta ítölskum pizzum, eldbökuðum í handgerðum eldofni frá Róm. Að sjálfsögðu eru pizzurnar gerðar af sönnum ítölskum pizzaiolo og eingöngu úr ítölskum hráefnum.
Opnunartími er 18:00 – 22:00.
Borðapantanir í síma 471-1600



ÞJÓNUSTUAÐILAR

Simi: 471 2400
Vefur: valaskjalf.is/
https://glodrestaurant.is/index.php/um-glod
Netfang: 701hotels@701hotels.is