Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands er opin frá kl. 8 – 16 alla virka daga.
Sími: 470 3000. Eftir kl 16 er hægt að fá samband við vaktlækni í 1700. Í neyðartilvikum hafið samband við 112.

Tannlæknastofa er staðsett á Egilsstöðum, Miðgarði 13, sími: 471 1430.

Apótekið Lyfja á Egilsstöðum, er opin 10 – 18 á virkum dögum og frá 10 – 14 á laugardögum. Lyfja er staðsett í sama húsnæði og Nettó, sími: 471 1273.

Bankar

Það eru þrír bankar á Egilsstöðum, Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki. Hraðbanka er að finna utaná húsnæðum þeirra.

Lögreglustöð

Lögreglustöðin á Egilsstöðum er opin allan sólarhringinn. Sími: 444 0640. Í neyðartilvikum hafið samband við 112.

Pósthús

Pósthúsið á Egilsstöðum er opið alla virka daga frá 9 – 16:30. Sími: 580 1200.

Bifreiða- og dekkjaþjónusta

Dekkjahöllin, sími: 471 2002.
Bílaverkstæði Austurlands, sími: 470 5073.
Bón- og Pústþjónustan, sími: 471 3113.

X