Upplifðu Austurland

Upplifðu Austurland

Austurland er lítt þekkt svæði meðal margra ferðamanna. Algengt er að gestir á ferð um landið, rétt stoppi fyrir salerni, bensín og nesti á Egilsstöðum áður en ferðinni er haldið áfram til Mývatns eða Hafnar (eftir því á hvaða leið fólk er). Austurland hefur ákveðna...
Víkingakast – axarkast

Víkingakast – axarkast

Víkingakast – axarkast Maí – September Axarkast er ekki nýtt af nálinni og er tilvalið fyrir þá sem hafa keppnisskap og vilja koma adrenalíninu af stað. Þessi afþreying fer fram utandyra og frábær fyrir þá sem vilja hafa gaman og hentar smærri sem stærri...
Veturinn – er besti tíminn til að sjá norðurljósin

Veturinn – er besti tíminn til að sjá norðurljósin

Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafhlaðnar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í um 100 km hæð yfir Jörðinni. Agnirnar koma ekki beint frá sólinni heldur safnast þær fyrir í segulhvolfi Jarðar, streyma eftir segulsviðslínunum og fá þar þá hröðun og...
Stowages

Stowages

Veghleðslur Breiðdalsheiði er milli Víðigrófar innst í Skriðdal og Suðurdals Breiðdals. Yfir heiðina liggur þjóðvegurinn milli Fljótdalshéraðs og Breiðdals og hefur þar verið alfaraleið um aldir. Á Breiðdalsheiði gefur að líta sérstæðar og merkar minjar um vegagerð á...
Berggangar

Berggangar

  Berggangar (e. dykes) myndast við að bráðin bergkvika úr iðrum jarðar eða frá grunnstæðari kvikuhólfum, brýtur sér leið upp í gegn um jarðskorpuna eða þrýstir sér út í sprungur og storknar. Berggangar eru því alltaf yngri en bergið í kring. Oftast liggja þeir...
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs var stofnað árið 1969 og er deild í Ferðafélagi Íslands. Félagið skipuleggur á hverju ári ferðir fyrir félagsmenn og birtist áætlun yfir þær í ferðaáætlun Ferðafélags Íslands en auk þess er þær að finna hér á síðunni. Ferðafélag...
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss (N65°04.41-W14°52.84 start) // 2 klst. Vegna slæms ástands á efsta hluta gönguleiðar aðHengifossi getur sá hluti verið lokaður tímabundið. Það er oftast á haustin og vorin þegar snjóa leysir. En gönguleiðin að Litlanesfossi, og öllu magnaðastuðlaberginu sem...
Hallormsstaður

Hallormsstaður

Tjaldsvæði og gönguleiðir Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Islandi, um 740 ha. hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá 1905. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði í fjölbreyttu landslagi. Í...
Hreindýr á Íslandi

Hreindýr á Íslandi

Sú hugmynd, að flytja hreindýr hingað til lands, var líklega fyrst sett fram af PáliVídalín í lok 17. aldar. Ekkert varð þó af hreindýrainnflutningi fyrr en nærri öldsíðar er hreindýr voru flutt til Íslands frá Finnmörku í Noregi. Innflutningurdýranna var samkvæmt...
Stuðlagil

Stuðlagil

Stuðlagil Á Jökuldal á Fljótsdalshéraði er að finna náttúruperlu sem lengi var líttþekkt. Hún kom ekki almennilega í ljós fyrr en eftir að Kárahnjúkavirkjun var tekin í notkun og vatnsmagnið í Jökulsá á Dal, eða Jöklu, snarminnkaði. Þessi perla er sá hluti...
Vök Baths

Vök Baths

Vök Baths eru heitar náttúrulaugar sem eru staðsettar á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði. Jarðhitinn í Urriðavatni uppgötvaðist á sínum tíma þegar ákveðnar vakir, svokallaðar Tuskuvakir, héldu sér á vatninu sama hvernig frysti. Vakirnar voru í þá daga notaðar til að...
Óbyggðasetrið

Óbyggðasetrið

Á Óbyggðasetrinu hefur verið sköpuð ævintýraveröld sem byggir á nálægðinni við óbyggðirnar. Lifandi sýning Óbyggðasetursins er skemmtileg leið til að kynnast sögum óbyggðanna. Gestum gefst kostur á njóta veitinga í einstöku umhverfi og prófa óhefðbunda gistingu. Á...
Sundlaug Egilsstaða

Sundlaug Egilsstaða

Héraðsþrek Héraðsþrek er líkamsræktarstöð sem rekin er af sveitarfélaginu í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Hún hefur upp á að bjóða vel útbúinn tækjasal til líkamsræktar og einnig minni sal þar sem hægt er að stunda ýmiskonar leikfimi. Opnunartímar sundlaugar:...
Fardagafoss

Fardagafoss

Fardagafoss (N65°16.06-W14°19.96) // 1.5 klst. Fardagafoss steypist niður hlíðar Fjarðarheiðar um sex km fráEgilsstöðum. Gönguleiðin að fossinum hefst við bílastæðið sem er rétt viðveginn til Seyðisfjarðar. Það tekur um hálftíma að ganga að fossinum. Leiðin er falleg,...
Skriðuklaustur

Skriðuklaustur

Skriðuklaustur er fornfrægt höfuðból sem staðsett er í Fljótsdal þar sem nú er rekið menningar- og fræðasetur, en Gunnar Gunnarsson (1889 – 1975) skáld reisti þar stórhýsi árið 1939. Fornleifarannsóknir hafa verið á svæðinu í nokkur ár en búið er að grafa upp...
Húsey

Húsey

Hestaferðir Húsey Heimsókn í Húsey við Héraðsflóa er hrein náttúruupplifun. Hundruð sela liggja á eyrum í Jöklu, lómurinn verpir í tugatali, þarna er eitt stærsta kjóavarp í heimi og skúmurinn gerir reglulegar loftárásir á ferðamenn. Best af öllu er að njóta...
Snæfellsstofa

Snæfellsstofa

Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellsstofa opnaði sumarið 2010 og er hún fyrsta vistvænt vottaða bygging landsins samkvæmt breska umhverfisstaðlinum BREEAM.Í Snæfellsstofu er sýningin Veraldarhjólið sem...
Sænautasel

Sænautasel

Sænautasel var byggt á Jökuldalsheiði 1843. Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni. Þeir eyddust að mestu í Öskjugosinu 1875. Flutt var úr bænum árið 1943. Meðal hinna brottfluttu var ellefu ára snáði, Eyþór, sem vitjaði lengi...
Stórurð

Stórurð

(N65°30,88-W13°59,79) // 6 -7 klst/hrs Stórurð er án efa eitt stórfenglegasta náttúrufyrirbrigði á Austurlandi ogþó víðar væri leitað. Talið er að hinar stóru steinblokkir sem einkennaStórurð hafi fallið niður á ís sem síðan flutti þær fram dalinn og mótaðiþannig...
Baðhúsið – Spa

Baðhúsið – Spa

Glæsileg heilsulind, Baðhúsið – Spa, er á jarðhæð hótelsins, með heitri smálaug, sánu, köldum potti og hvíldarsvæði innan og utan dyra. Einkar fallegt útsýni er yfir Lagarfljót frá heilsulindinni. Lögð er áhersla á rólegt, slakandi og endurnærandi umhverfi....
Perlur Fljótsdalshéraðs

Perlur Fljótsdalshéraðs

Í boði eru yfir 30 sérvaldar gönguleiðir á svæðinu þar sem á hverjum stað er að finna hólk með upplýsingum um staðinn, gestabók og stimpli. Stimplum er safnað í kortin og eiga þeir sem skila inn fullnýttum kortum fyrir ákveðinn tíma, möguleika á veglegum vinningum....
Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett við tjaldstæðið á Egilsstöðum. Hún annast almennt upplýsingastarf á sviði ferðamála, verslunar og þjónustu með sérstaka áherslu á Fljótsdalshérað en er einnig stoppistöð fyrir fólksflutningsbíla. Egilsstaðastofu er ætlað að...
Laugarfell

Laugarfell

Laugarfell er staðsett á austanverðu hálendi Íslands, rétt norðan við fjallið Snæfell. Kárahnjúkavegur liggur nánast að Laugarfelli en afleggjarinn frá veginum að skálanum er tveir kílómetrar og er það eini staðurinn sem ekki er lagður bundnu slitlagi að skálanum. Að...
Laugarvalladalur

Laugarvalladalur

Laugarvalladalur er gróðurvin skammt vestan Jökulsár á Dal, um 20 km. norðan Kárahnjúka. Þar er unnt að lauga sig í heitum bæjarlæknum og skola svo af sér í náttúrulegu steypibaði þar sem lækurinn fellur fram af kletti í litlum fossi. Gæta skal sérstakrar varúðar...
Ljóð á vegg

Ljóð á vegg

  Eins og undanfarin ár skarta nokkrir gluggar og veggir á fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ ljóðum og kvæðum. Nú er nýlokið uppsetningu nýrra ljóða og að þessu sinni var leitað til nemenda Menntaskólans á Egilsstöðum, sem fengist hafa við ljóðagerð,...
Hjólaleiga á Egilsstaðastofu

Hjólaleiga á Egilsstaðastofu

Hjólaleiga á Egilsstaðastofu Hjólaleiga á Egilsstaðastofu við tjaldsvæðið á EgilsstöðumMargir möguleikar fyrir hjólaferðir á svæðinu. Starfsfólkið er með kort og frekari upplýsingar. Til gamans: Hjólreiðakeppnin Tour De Ormurinn er haldin árlega á Egilsstöðum þar sem...
Hestaferðir og hestaleigur

Hestaferðir og hestaleigur

Á Héraði eru nokkrir ferðaskipuleggjendur og ferðaskrifstofur sem fara í skipulagðar hestaferðir yfir sumartímann. Þessar ferðir eru í flestum tilfellum ætlaðar reyndum hestamönnum og geta verið frá nokkurra tíma langar upp í margra daga ferðir. ÞJÓNUSTUAÐILAR...
Völlurinn

Völlurinn

Völlurinn í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum er sex körfu völlur og öllum opinn. Við innkomuna í garðinn, nálægt Safnahúsinu, hefur verið komið fyrir skilti sem sýnir skipulag frisbívallarins, m.a. lengd einstakra brauta.Auk Fljótsdalshéraðs lagði Ungmennafélagið...
Valþjofsstadarkirkja

Valþjofsstadarkirkja

Saga kirkjunnar Valþjófsstaður er fornt höfuðból í Fljótsdal. Prestssetur hefur verið þar frá að minnsta kosti 14.öld.Núverandi kirkja er steinsteypt, vígð 1966 og tekur 95 manns í sæti. Kirkjan er með forkirkju, sönglofti og turni. Í kirkjunni er nákvæm eftirlíking...
X