Héraðsþrek
Héraðsþrek er líkamsræktarstöð sem rekin er af sveitarfélaginu í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Hún hefur upp á að bjóða vel útbúinn tækjasal til líkamsræktar og einnig minni sal þar sem hægt er að stunda ýmiskonar leikfimi.
Opnunartímar sundlaugar:

Sumar (1. júní – 31. ágúst)
Mánudagar – föstudaga 6:30 – 21:30
Laugardaga og sunnudaga 10:00 – 18:00
Vetur (1. september – 31. maí)
Mánudagar – föstudaga 6:30 – 20:30
Laugardaga og sunnudaga 10:00 – 18:00

X