Selskógur er útivistarsvæði austan Egilsstaða handan við Eyvindará. Hann er kjörinn til útivistar og samkomuhalds allt árið um kring. Um skóginn liggja skemmtilegir, kurlbornir stígar í fallegu umhverfi. Á köflum liggur stígurinn meðfram ánni og er útsýnið þar yfir...
Grunnsýningar: Hreindýrin á Austurlandi Þessi sýning fjallar um hreindýrin á Austurlandi. Hreindýr lifa ekki villt annars staðar á Íslandi og það skapar náttúru og menningu á Austurlandi sérstöðu. Hreindýrin hafa á sér ævintýrablæ. Þau halda til í óbyggðum svo að fáir...
Kjarvalshvammur stendur stutt frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Þetta er kyrrlátur staður rétt við veg nr. 94 og við Selfljótið. Jóhannes S. Kjarval (1889 – 1972) dvaldi í þessum hvammi í tjaldi í tvö ár í kringum 1948 og málaði. Þegar bóndinn á Ketilsstöðum var...
Frábærar gönguskíðabrautir eru við Egilsstaði. Best er að fylgjast með facebook síðunni Eglsstaðasporið https://www.facebook.com/groups/3326060290743230 fyrir nýjustu fréttir af sporinu. Þessi síða segir frá spori sem er í Selskógi sem er við Eyvindará áður en farið...
Tjarnargarðurinn er lítill garður í hjarta Egilsstaða. Kjörinn staður til að njóta veðursældarinnar í skjóli trjánna, fara í lautarferð og allskyns leiki eða hreinlega slaka á og lesa bók. Einnig er Frisbee golf völlur í garðinum sem er kjörin afþreying fyrir alla...
Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir Ekkjufellsvöllur. Hann er par 70 og státar af einni par-5 braut, sex par-4 brautum og tveimur par-3 brautum. Ekkjufellsvöllur er opinn allan sólarhringinn. Það...
Snæfell (N64°47.846-W15°33.631) // 6 klst. Snæfell (1833 m) er hæsta fjall Íslands utan jökla og er fjallið sjálft ogsvæðið umhverfis það innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfell ernokkuð keilulaga, enda forn megineldstöð sem hefur ekki rumskað í 10 þúsund ár....
Náttúrustofa Austurlands hefur unnið verkefnið Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs – hlustaðu, sjáðu, upplifðu með styrk frá Vinum Vatnajökuls. Markmið verkefnisins er að miðla til áhugasamra upplýsingum um náttúrufar og sögu á austursvæði...
ÞJÓNUSTUAÐILAR Wildboys Wildboys.is sérhæfa sig í leiðsögn á Austfirsk fjöll og firnindi. Við bjóðum upp á ferðir á Snæfell, Dyrfjöll, Stórurð og fleiri spennandi staði. Einnig tökum við að okkur leiðsögn um Lónsöræfi og Víknaslóðir. Simi: +354 864 7393...
Atlavík er falleg vík í Hallormsstaðarskógi sem liggur að Lagarfljóti. Atlavík var áður vinsælt tjaldsvæði en þar sem ekkert rafmagn liggur niður í víkina kjósa fleiri að tjalda í nýja tjaldstæðinu við Höfðavík sem býður upp á meiri þægindi. Það eykur enn á...
Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum er fjölnota íþróttavöllur. Hann er byggður upp sem frjálsíþróttavöllur með sex tartan lögðum hlaupabrautum og innan brauta er knattspyrnuvöllur með grasi. Hiti er undir hlaupabrautum sem nýtist vel yfir...
Skíðasvæðið í Stafdal er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Egilsstöðum. Í Stafdal sem liggur á milli Efri-stafs og Neðri-stafs í Fjarðarheiði, eru skíðalyftur og skíðabrekkur við allra hæfi, jafnt fyrir lengra komna sem styttra. Barnalyfta er einnig á svæðinu. Svæðið...
Móðir Jörð Í Vallanesi fer fram lífræn ræktun á korni og grænmeti, fullvinnsla og framleiðsla tilbúinna matvæla sem grundvallast á hráefni af staðnum. Einnig er umfangsmikil skógrækt en á jörðinni hefur verið plantað fjölda trjáa og skjólbelta. Markmið framleiðslunnar...
Finnsstaðir Hestaleigan að Finnsstöðum státar af góðum hestum sem tölta fyrir eitt orð. Hvort sem þú ert vanur eða óvanur hestamaður eigum við rétta hestinn fyrir þig. Við ríðum út í litlum hópum og veljum reiðleið eftir stemmningu og veðri. Öll áhersla er lögð á...
Ysti-Rjúkandi er fallegur foss við Hringveginn á Jökuldal og er hann vel sýnilegur af þjóðveginum. Hann flokkast sem ein af Perlum Fljótsdalshéraðs. Ysti- Rjúkandi er hæst foss Austurlands, eða 139 metrar. Við veginn er bílaplan og frá því göngustígur upp að fossinum....
Geirstöðum í landi Litla-Bakka í Hróarstungu er lítil falleg torfkirkja. Kirkjan er erftirgerð bændakirkju sem stóð þar fyrir um 1000 árum. Það var árið 1997 sem að það hófst fornleifaruppgröftur í landi Geirsstaða á vegum Minjasafns Austurlands, það kom þá í ljós að...
Aðalabóli í Hrafnkelsdal Aðalból er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu, 100 km í Héraðsflóa og 60 km í botn Berufjarðar. Bærinn er þekktur úr sögu Hrafnkels Hallfreðarsonar Freysgoða. Hrafnkels saga Freysgoða gerist á...
Skessugarður er mikill ruðningshryggur gerður úr ferlegu, dílóttu stórgrýti og liggur þvert yfir Grjótgarðsháls frá vestri til austurs, vestan við Grjótgarðsvatn ytra. Garðurinn er um 300 m langur og allt að 7 m hár á kafla að utanverðu, en stórgrýtisdreif af sömu...
Galtastaðir er gamall, uppgerður torfbær sem nú er í vörslu Þjóðminjasafnsins. Hann hefur þá sérstöðu umfram aðra torfbæi landsins að skarta fjósbaðstofu; þ.e. fjósið var undir baðstofunni til þess að ylurinn frá kúnum vermdi húsakynnin. Ferðamönnum er heimilt að...
Kárahnjúkar Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvamma-gljúfrum og Glámshvömmum. Jökulsá á Dal er stífluð við Fremri Kárahnjúk og er þar jafnframt langstærsta stífla Kárahnjúkavirkjunar sem nefnist Kárahnjúkastífla. Stíflan er 700 m löng og...
Gömlu fjárhúsin tvö eru það sem eftir stendur af sex húsaþyrpingu sem hafa verið til í Hjarðarhaga frá ómunatíð og voru í notkun fram undir 1980.Torfhúsin eru dæmigerð einstæðuhús, hluti af fornri útihúsaþyrpingu sem var fjarlægð að hluta vegna nándar við veg nr.1 um...
Útsýnisflug Flugfélag Austurlands býður upp á útsýnisflugferðir yfir Austurland af ýmsum gerðum. Allt frá 15 mínútna flugi upp í tveggja klukkustunda leiðangra þar sem helstu náttúruperlur eru skoðaðar úr lofti. Flogið er frá Egilsstaðaflugvelli og geta þrír farþegar...
Sláturhúsið og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs er til afnota fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og alla þá sem vija taka þátt í alhliða listsköpun og njóta lista á sem flestum sviðum þó áherslan sé á sviðslistir. Í Sláturhúsinu eru vinnustofur, sýningar- og...