ÞJÓNUSTUAÐILAR

Wildboys

Wildboys.is sérhæfa sig í leiðsögn á Austfirsk fjöll og firnindi. Við bjóðum upp á ferðir á Snæfell, Dyrfjöll, Stórurð og fleiri spennandi staði. Einnig tökum við að okkur leiðsögn um Lónsöræfi og Víknaslóðir.

Simi: +354 864 7393

Vefur: www.wildboys.is/

Netfang: wildboys@wildboys.is

Norðan Jökuls

Philip Vogler býr á Egilsstöðum og er aðaleigandi Norðan Jökuls, einkahlutafélags í eigu hans og annarra í fjölskyldunni. Síðustu árin en hann orðinn eini starfsmaðurinn og fyrirtækið selur vinnu hans sem leiðsögumanns eða ráðgjafa til lögaðila í ferðaþjónustu. Philip er vel menntaður m.a. í ferðafræði og leiðsögu, bæði um allt Ísland og sérstaklega um norðan- og austanvert landið, frá Húnaflóa austur og suður um til Mýrdalssands. Einnig er hann áhugasamur um græna ferðaþjónustu enda felur hún í sér skilningsríkt samband við náttúruna, heimamenn og menningu þeirra. Tungumál hans í hljóðnema eru enska, þýska og íslenska.

Simi: +354 471 2190

Vefur: www.islingua.is

Travel East

Travel East er ferðaskrifstofa staðsett á Austurlandi. Þau útvega leiðsögumenn og akstur eftir þínum þörfum. Þau bjóða uppá mikið úrval skipulagðra ferða fyrir einstaklinga og hópa, dagsferðir og lengri ferðir. Gönguferðir, jeppaferðir, norðurljósaferðir eru meðal þess sem boðið er uppá.

Sími: +354 4713060 

Vefur: www.traveleast.is/ 

Netfang: traveleast@traveleast.is

 

X