Útsýnisflug

Flugfélag Austurlands býður upp á útsýnisflugferðir yfir Austurland af ýmsum gerðum. Allt frá 15 mínútna flugi upp í tveggja klukkustunda leiðangra þar sem helstu náttúruperlur eru skoðaðar úr lofti. Flogið er frá Egilsstaðaflugvelli og geta þrír farþegar ferðast saman í einu. Hægt er að skoða leiðirnar okkar á heimasíðunni www.flying.is eða á Facebook síðu okkar. Láttu drauminn rætast og upplifðu náttúrufegurð Austurlands á nýjan máta.

 

ÞJÓNUSTUAÐILAR

https://www.facebook.com/sightseeing.is/ 
Kári Kárason +354 470-5-470

X