Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum

Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum er fjölnota íþróttavöllur. Hann er byggður upp sem frjálsíþróttavöllur með sex tartan lögðum hlaupabrautum og innan brauta er knattspyrnuvöllur með grasi. Hiti er undir hlaupabrautum sem nýtist vel yfir vetrarmánuðina til skokks og heilsubótargöngu. Völlurinn heitir í höfuðið á Vilhjálmi Einarssyni þrístökkvara (5. June 1934 – 28. Dec. 2019) sem var íslenskur íþróttamaður og skólameistari í Menntaskólanum á Egilsstöðum.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X