Veturhús

Veturhús

8. Veturhús N65°13.85-W15°27.72 Býlið var upphaflega nefnt Barð og byggt úr landi Hákonarstaða 1846. Bærinn var fyrst byggður á vesturbakka Krókatjarnar (N65°13.87-W15°28.40) er síðar var kölluð Veturhúsatjörn, í 554 metra hæð en vegna uppblásturs þar var hann...
Háls

Háls

7. Háls N65°11.48-W15°25.30 Bærinn var byggður úr landi Eiríksstaða 1859 um 6 km norðaustur af Hneflaseli og var hann hæsta býlið í heiðinni, í 594 metra hæð, mjög áveðurs. Frumbyggjar voru Magnús Jónsson bónda í Mjóanesi í Skógum, Ormssonar og Aðalbjörg...
Hneflasel

Hneflasel

6. Hneflasel N65°10.19-W15°30.46 Bærinn var byggður úr landi Eiríksstaða 1847 um 3 km suðaustur af Heiðarseli og stóð í 575 metra hæð vestur af Ytri-Eiríksstaðahnefli. Nafnið bendir til þess að þar hafi verið sel fyrrum frá Eiríksstöðum. Frumbyggjar voru Oddur...
Heiðarsel

Heiðarsel

5. Heiðarsel N65°12.68-W15°33.51 Bærinn stóð við Poll, sem er vatn við suðurenda Ánavatns, í landi Brúar í 553 metra hæð og byggðist 1858. Á Heiðarseli er víðsýnt og þótti fagurt bæjarstæði. Frumbyggjar voru Jón Þorsteinsson, bónda á Brú, Einarssonar og Kristín...
Netsel

Netsel

4 Netsel N65°12.68-W15.32.16 Í 542 metra hæð við Ánavatn í landi Brúar rúma 2 km frá Grunnavatni. Þorsteinn Jökull Magnússon var þjóðsagnapersóna er bjó á Brú á seinni hluta 15.aldar. Hann var sagður hafa búið a.m.k. eitt ár á Netseli er hann flúði til fjalla undan...
Grunnavatn

Grunnavatn

Grunnavatn N65°13.52-W15°34.08 Bærinn stóð í 585 metra hæð um það bil 5 km fyrir sunnan Sænautavatn og byggðist 1853 úr Brúarlandi. Á Grunnavatni voru góðir sumarhagar, en snjóþungt. Frumbyggjar voru Jónas Bergsson (Peninga-Bergs) Hallssonar úr Eiðaþinghá og Arndís...
Rangalón

Rangalón

2. Rangalón N65°17.64-W15°31.26 Bærinn stóð við norðurenda Sænautavatns og byggðist 1843 úr landi Möðrudals. Frumbyggjar voru Pétur Guðmundsson, Sögu- Guðmundar Magnússonar á Bessastöðum og Þorgerður Bjarnadóttir systir Kristrúnar á Sænautaseli. Val býlisstæðisins...
Sænautasel

Sænautasel

1. Sænautasel N65°15.72-W15°31.24 Sænautasel var lengst allra býla á Heiðinni í byggð, eða í 95 ár og byggðist vorið 1843 úr landi Hákonarstaða. Ekki var búið þar í 5 ár eftir Öskjugosið 1875. Frumbyggjar voru Sigurður Einarsson, bónda á Brú og Kristrún Bjarnadóttir...
Stórurð

Stórurð

Stórurð er án efa eitt stórfenglegasta náttúrufyrirbrigði á Austurlandi og þó víðar væri leitað. Talið er að hinar stóru steinblokkir sem einkenna Stórurð hafi fallið niður á ís sem síðan flutti þær fram dalinn. Þannig varð til þessi undraveröld sem einkennist af...
Vera store

Vera store

Verslun og þjónustaVERA er vefverslun með sérvaldar gæðavörur á sanngjörnu verði.VERA er staðsett á Egilsstöðum og er í boði að sækja vöruna samdægurs svo Austfirðingar geti nýtt þjónustuna til fulls. Eigendur VERA eru Bára Dögg & Erla Dögg verastore.is...
Lindex á Egilsstöðum

Lindex á Egilsstöðum

Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga. Verslunin er staðsett við hlið Bónus á Egilsstöðum. Miðvangur 13,700 Egilsstaðir Opnunartími: Mánudagar – fimmtudagar 11-18:30Föstudagar...
Ásholt

Ásholt

Ásholt Ásholt er einstakt notalegt sumarhús staðsett í fallegum skógi um 15 mín fjarlægð frá Egilsstöðum á leið að Hallormstað. Ekki eru aðrir bústaðir í nágrenninu og því geta gestir upplifað einstaka kyrrð og friðsæld. Á landareigninni er fjöldi fallegra gönguleiða...
Víkingakast – axarkast

Víkingakast – axarkast

Víkingakast – axarkast Maí – September Axarkast er ekki nýtt af nálinni og er tilvalið fyrir þá sem hafa keppnisskap og vilja koma adrenalíninu af stað. Þessi afþreying fer fram utandyra og frábær fyrir þá sem vilja hafa gaman og hentar smærri sem stærri...
Veturinn – er besti tíminn til að sjá norðurljósin

Veturinn – er besti tíminn til að sjá norðurljósin

Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafhlaðnar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í um 100 km hæð yfir Jörðinni. Agnirnar koma ekki beint frá sólinni heldur safnast þær fyrir í segulhvolfi Jarðar, streyma eftir segulsviðslínunum og fá þar þá hröðun og...
Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði í mat og þjónustu. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, fundar og...
Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir

Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir

Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir er rómað, fjölskyldurekið hótel sem hvílir á gömlum merg íslenskrar bændamenningar. Hótelið mætir ströngustu nútímakröfum um gæði, glæsileik og aðbúnað, um leið og það varðveitir uppruna sinn sem...
Hótel Valaskjálf

Hótel Valaskjálf

Hótel Valaskjálf Þitt heimili að heiman. Dveldu í rólegum og friðsamlegum hluta Egilsstaða. Hótel Valaskjálf er gamalt og virðulegt hótel sem býður upp á gistingu nýuppgerðum herbergjum, öll með sér baðherbergi. Á hótelinu er glæsilegur veitingasalur ásamt fundar- og...
Hótel Hérað

Hótel Hérað

Hótel Hérað Hótel Hérað á Egilsstöðum er glæsilegt hótel sem mætir væntingum gesta í hvívetna. Á hótelinu eru 60 herbergi og mjög góð aðstaða til ráðstefnu- og fundarhalda sem var bætt til muna í júní 2004 og aftur sumarið 2012. Á veitingahúsi hótelsins er boðið upp á...
Hotel 1001 nott

Hotel 1001 nott

Hótel 1001 nótt Hótel 1001 nótt er fjölskyldurekið lúxushótel, það stendur í náttúrulegu umhverfi á bökkum Lagarfljóts, 5 km frá Egilsstöðum.Hótelið er búið fjölbreyttri og góðri aðstöðu til hvíldar og afþreyingar. Gestir okkar geta nýtt sér fallegt útsýni, heita...
X