Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett við tjaldstæðið á Egilsstöðum. Hún annast almennt upplýsingastarf á sviði ferðamála, verslunar og þjónustu með sérstaka áherslu á Fljótsdalshérað en er einnig stoppistöð fyrir fólksflutningsbíla. Egilsstaðastofu er ætlað að...
Laugarfell

Laugarfell

Laugarfell er staðsett á austanverðu hálendi Íslands, rétt norðan við fjallið Snæfell. Kárahnjúkavegur liggur nánast að Laugarfelli en afleggjarinn frá veginum að skálanum er tveir kílómetrar og er það eini staðurinn sem ekki er lagður bundnu slitlagi að skálanum. Að...
Laugarvalladalur

Laugarvalladalur

Laugarvalladalur er gróðurvin skammt vestan Jökulsár á Dal, um 20 km. norðan Kárahnjúka. Þar er unnt að lauga sig í heitum bæjarlæknum og skola svo af sér í náttúrulegu steypibaði þar sem lækurinn fellur fram af kletti í litlum fossi. Gæta skal sérstakrar varúðar...
Ljóð á vegg

Ljóð á vegg

  Eins og undanfarin ár skarta nokkrir gluggar og veggir á fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ ljóðum og kvæðum. Nú er nýlokið uppsetningu nýrra ljóða og að þessu sinni var leitað til nemenda Menntaskólans á Egilsstöðum, sem fengist hafa við ljóðagerð,...
Hjólaleiga á Egilsstaðastofu

Hjólaleiga á Egilsstaðastofu

Hjólaleiga á Egilsstaðastofu Hjólaleiga á Egilsstaðastofu við tjaldsvæðið á EgilsstöðumMargir möguleikar fyrir hjólaferðir á svæðinu. Starfsfólkið er með kort og frekari upplýsingar. Til gamans: Hjólreiðakeppnin Tour De Ormurinn er haldin árlega á Egilsstöðum þar sem...
Hestaferðir og hestaleigur

Hestaferðir og hestaleigur

Á Héraði eru nokkrir ferðaskipuleggjendur og ferðaskrifstofur sem fara í skipulagðar hestaferðir yfir sumartímann. Þessar ferðir eru í flestum tilfellum ætlaðar reyndum hestamönnum og geta verið frá nokkurra tíma langar upp í margra daga ferðir. ÞJÓNUSTUAÐILAR...
Völlurinn

Völlurinn

Völlurinn í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum er sex körfu völlur og öllum opinn. Við innkomuna í garðinn, nálægt Safnahúsinu, hefur verið komið fyrir skilti sem sýnir skipulag frisbívallarins, m.a. lengd einstakra brauta.Auk Fljótsdalshéraðs lagði Ungmennafélagið...
Valþjofsstadarkirkja

Valþjofsstadarkirkja

Saga kirkjunnar Valþjófsstaður er fornt höfuðból í Fljótsdal. Prestssetur hefur verið þar frá að minnsta kosti 14.öld.Núverandi kirkja er steinsteypt, vígð 1966 og tekur 95 manns í sæti. Kirkjan er með forkirkju, sönglofti og turni. Í kirkjunni er nákvæm eftirlíking...
Selskógur

Selskógur

Selskógur er útivistarsvæði austan Egilsstaða handan við Eyvindará. Hann er kjörinn til útivistar og samkomuhalds allt árið um kring. Um skóginn liggja skemmtilegir, kurlbornir stígar í fallegu umhverfi. Á köflum liggur stígurinn meðfram ánni og er útsýnið þar yfir...
Minjasafn Austurlands

Minjasafn Austurlands

Grunnsýningar: Hreindýrin á Austurlandi Þessi sýning fjallar um hreindýrin á Austurlandi. Hreindýr lifa ekki villt annars staðar á Íslandi og það skapar náttúru og menningu á Austurlandi sérstöðu. Hreindýrin hafa á sér ævintýrablæ. Þau halda til í óbyggðum svo að fáir...
Kjarvalshvammur

Kjarvalshvammur

Kjarvalshvammur stendur stutt frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Þetta er kyrrlátur staður rétt við veg nr. 94 og við Selfljótið. Jóhannes S. Kjarval (1889 – 1972) dvaldi í þessum hvammi í tjaldi í tvö ár í kringum 1948 og málaði. Þegar bóndinn á Ketilsstöðum var...
Gönguskíðaleiga

Gönguskíðaleiga

Frábærar gönguskíðabrautir eru við Egilsstaði. Best er að fylgjast með facebook síðunni Eglsstaðasporið https://www.facebook.com/groups/3326060290743230 fyrir nýjustu fréttir af sporinu. Þessi síða segir frá spori sem er í Selskógi sem er við Eyvindará áður en farið...
Tjarnargarðurinn

Tjarnargarðurinn

Tjarnargarðurinn er lítill garður í hjarta Egilsstaða. Kjörinn staður til að njóta veðursældarinnar í skjóli trjánna, fara í lautarferð og allskyns leiki eða hreinlega slaka á og lesa bók. Einnig er Frisbee golf völlur í garðinum sem er kjörin afþreying fyrir alla...
Golf

Golf

Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir Ekkjufellsvöllur. Hann er par 70 og státar af einni par-5 braut, sex par-4 brautum og tveimur par-3 brautum.  Ekkjufellsvöllur er opinn allan sólarhringinn.  Það...
Snæfell

Snæfell

  Snæfell (N64°47.846-W15°33.631) // 6 klst. Snæfell (1833 m) er hæsta fjall Íslands utan jökla og er fjallið sjálft ogsvæðið umhverfis það innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfell ernokkuð keilulaga, enda forn megineldstöð sem hefur ekki rumskað í 10 þúsund ár....
Vatnajökull

Vatnajökull

Náttúrustofa Austurlands hefur unnið verkefnið Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs – hlustaðu, sjáðu, upplifðu með styrk frá Vinum Vatnajökuls. Markmið verkefnisins er að miðla til áhugasamra upplýsingum um náttúrufar og sögu á austursvæði...
Leiðsögumenn

Leiðsögumenn

ÞJÓNUSTUAÐILAR Wildboys Wildboys.is sérhæfa sig í leiðsögn á Austfirsk fjöll og firnindi. Við bjóðum upp á ferðir á Snæfell, Dyrfjöll, Stórurð og fleiri spennandi staði. Einnig tökum við að okkur leiðsögn um Lónsöræfi og Víknaslóðir. Simi: +354 864 7393...
Atlavik

Atlavik

Atlavík er falleg vík í Hallormsstaðarskógi sem liggur að Lagarfljóti. Atlavík var áður vinsælt tjaldsvæði en þar sem ekkert rafmagn liggur niður í víkina kjósa fleiri að tjalda í nýja tjaldstæðinu við Höfðavík sem býður upp á meiri þægindi. Það eykur enn á...
Vilhjálmsvöllur

Vilhjálmsvöllur

Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum er fjölnota íþróttavöllur. Hann er byggður upp sem frjálsíþróttavöllur með sex tartan lögðum hlaupabrautum og innan brauta er knattspyrnuvöllur með grasi. Hiti er undir hlaupabrautum sem nýtist vel yfir...
HEIÐARBÝLIN Í göngufæri

HEIÐARBÝLIN Í göngufæri

Ferðafélag Fljótsdalshérað, sveitarfélagið Fljótsdalshérað og Kaupvangur menningar og fræðasetur Vopnfirðinga sameinuðust fyrir nokkrum árum um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökudalsheiðinni og heiðunum þar í kring. Settir voru upp staukar hjá 22...
X