Heiðarbýlin

Heiðarbýlin

Ferðafélag Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Kaupvangur, menningar- og fræðasetur Vopnfirðina. hafa sameinast um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökuldalsheiðinni og heiðunum þar í kring. Gaman er að ganga á milli heiðarbýlanna. Hjá hverju býli er hólkur,...
Skíðasvæðið í Stafdal

Skíðasvæðið í Stafdal

Skíðasvæðið í Stafdal er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Egilsstöðum. Í Stafdal sem liggur á milli Efri-stafs og Neðri-stafs í Fjarðarheiði, eru skíðalyftur og skíðabrekkur við allra hæfi, jafnt fyrir lengra komna sem styttra. Barnalyfta er einnig á svæðinu. Svæðið...
Móðir Jörð

Móðir Jörð

Móðir Jörð Í Vallanesi fer fram lífræn ræktun á korni og grænmeti, fullvinnsla og framleiðsla tilbúinna matvæla sem grundvallast á hráefni af staðnum. Einnig er umfangsmikil skógrækt en á jörðinni hefur verið plantað fjölda trjáa og skjólbelta. Markmið framleiðslunnar...
Finnsstaðir

Finnsstaðir

Finnsstaðir Hestaleigan að Finnsstöðum státar af góðum hestum sem tölta fyrir eitt orð. Hvort sem þú ert vanur eða óvanur hestamaður eigum við rétta hestinn fyrir þig. Við ríðum út í litlum hópum og veljum reiðleið eftir stemmningu og veðri. Öll áhersla er lögð á...
Ysti Rjúkandi

Ysti Rjúkandi

Ysti-Rjúkandi er fallegur foss við Hringveginn á Jökuldal og er hann vel sýnilegur af þjóðveginum. Hann flokkast sem ein af Perlum Fljótsdalshéraðs. Ysti- Rjúkandi er hæst foss Austurlands, eða 139 metrar. Við veginn er bílaplan og frá því göngustígur upp að fossinum....
Geirsstaðakirkja

Geirsstaðakirkja

Geirstöðum í landi Litla-Bakka í Hróarstungu er lítil falleg torfkirkja. Kirkjan er erftirgerð bændakirkju sem stóð þar fyrir um 1000 árum. Það var árið 1997 sem að það hófst fornleifaruppgröftur í landi Geirsstaða á vegum Minjasafns Austurlands, það kom þá í ljós að...
Aðalból in Hrafnkelsdal

Aðalból in Hrafnkelsdal

Aðalabóli í Hrafnkelsdal Aðalból er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu, 100 km í Héraðsflóa og 60 km í botn Berufjarðar. Bærinn er þekktur úr sögu Hrafnkels Hallfreðarsonar Freysgoða. Hrafnkels saga Freysgoða gerist á...
Skessugarður

Skessugarður

Skessugarður er mikill ruðningshryggur gerður úr ferlegu, dílóttu stórgrýti og liggur þvert yfir Grjótgarðsháls frá vestri til austurs, vestan við Grjótgarðsvatn ytra. Garðurinn er um 300 m langur og allt að 7 m hár á kafla að utanverðu, en stórgrýtisdreif af sömu...
Galtastaðir

Galtastaðir

Galtastaðir er gamall, uppgerður torfbær sem nú er í vörslu Þjóðminjasafnsins. Hann hefur þá sérstöðu umfram aðra torfbæi landsins að skarta fjósbaðstofu; þ.e. fjósið var undir baðstofunni til þess að ylurinn frá kúnum vermdi húsakynnin. Ferðamönnum er heimilt að...
Kárahnjúkar

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvamma-gljúfrum og Glámshvömmum. Jökulsá á Dal er stífluð við Fremri Kárahnjúk og er þar jafnframt langstærsta stífla Kárahnjúkavirkjunar sem nefnist Kárahnjúkastífla. Stíflan er 700 m löng og...
Torfhúsin í Hjarðarhaga

Torfhúsin í Hjarðarhaga

Gömlu fjárhúsin tvö eru það sem eftir stendur af sex húsaþyrpingu sem hafa verið til í Hjarðarhaga frá ómunatíð og voru í notkun fram undir 1980.Torfhúsin eru dæmigerð einstæðuhús, hluti af fornri útihúsaþyrpingu sem var fjarlægð að hluta vegna nándar við veg nr.1 um...
Útsýnisflug

Útsýnisflug

Útsýnisflug Flugfélag Austurlands býður upp á útsýnisflugferðir yfir Austurland af ýmsum gerðum. Allt frá 15 mínútna flugi upp í tveggja klukkustunda leiðangra þar sem helstu náttúruperlur eru skoðaðar úr lofti. Flogið er frá Egilsstaðaflugvelli og geta þrír farþegar...
Sláturhúsið Menningarmiðstöð

Sláturhúsið Menningarmiðstöð

Sláturhúsið og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs er til afnota fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og alla þá sem vija taka þátt í alhliða listsköpun og njóta lista á sem flestum sviðum þó áherslan sé á sviðslistir. Í Sláturhúsinu eru vinnustofur, sýningar- og...
Þvottavél og þurrkari aðgengileg allan sólarhringinn

Þvottavél og þurrkari aðgengileg allan sólarhringinn

Þvottavél og þurrkari aðgengileg allan sólarhringinn • Verð: 1000 kr fyrir þvott og 1000 kr fyrir þurrk• Vélarnar taka aðeins 100 kr mynt (10×100). Hægt er að kaupa mynt í afgreiðslu í þjónustuhúsi.Þvottaefni er innifalið.• Þvottaaðstaða fyrir almenning ÞJÓNUSTUAÐILAR...
X