Ferðafélag

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Kaupvangur, menningar- og fræðasetur Vopnfirðina. hafa sameinast um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökuldalsheiðinni og heiðunum þar í kring.
Gaman er að ganga á milli heiðarbýlanna. Hjá hverju býli er hólkur, sem inniheldur upplýsingar um býlið, ábúendur og sögur tengdar því, gestabók og stimpill.
Bæklingurinn hefur líka verið prentaður á ensku og var m.a. sendur í Íslendingabyggðir í Kanada, því margir ábúendur á Heiðarbýlanna fluttu til Vesturheims.

Skoðaðu bæklinginn hér

Skoðaðu bæklinginn hér
Heiðarbýlin eru:

1. Sænautasel (N65°15.72-W15°31.24)
2. Rangalón (N65°17.64-W15°31.26)
3. Grunnavatn (N65°13.52-W15°34.08)
4. Netsel (N65°12.68-W15°32.16)
5. Heiðarsel (N65°10.71-W15°33.51)
6. Hneflasel (N65°10.19-W15°30.46)
7. Háls (N65°11.48-W15°25.30)
8. Veturhús (N65°13.85-W15°27.72)
9. Víðihólar (N65°14.09-W15°22.56)
10. Ármótasel (N65°17.94-W15°17.38)
11. Hlíðarendi (N65°19.24-W15°23.52)
12. Lindarsel (N65°22.20-W15°25.80)
13. Háreksstaðir (N65°24.28-W15°25.35)
14. Gestreiðarstaðir (N65°24.70-W15°30.18)
15. Hólmavatn (N65°27.728-W15°22.099)
16. Melur (N65°28.24-W15°26.95)
17. Fagrakinn (N65°30.03-W15°28.80)
18 Brunahvammur (N65°n31.62-W15°25.89)
19. Foss (N65°33.78-W15°16.44)
20. Kálffell (N65°35.26-W15°20.94)
21. Arnarvatn/Skálamór (N65°35.29-W15°24.05)
22. Desjamýri (N65°36.796-W15°20.827)

ÞJÓNUSTUAÐILAR

 

X