Upplifðu Austurland

Austurland er lítt þekkt svæði meðal margra ferðamanna. Algengt er að gestir á ferð um landið, rétt stoppi fyrir salerni, bensín og nesti á Egilsstöðum áður en ferðinni er haldið áfram til Mývatns eða Hafnar (eftir því á hvaða leið fólk er). Austurland hefur ákveðna...

Víkingakast – axarkast

Víkingakast - axarkast Maí - September Axarkast er ekki nýtt af nálinni og er tilvalið fyrir þá sem hafa keppnisskap og vilja koma adrenalíninu af stað. Þessi afþreying fer fram utandyra og frábær fyrir þá sem vilja hafa gaman og hentar smærri sem stærri hópum.   Hægt...

Við mælum með eftirfarandi 11 afþreyingarmöguleikum í nágrenni Egilsstaða

11. Hallormsstaðaskogur Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Íslandi, um 740 ha. Hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá 1905. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði með tjaldsvæðum, merktum...

Veturinn – er besti tíminn til að sjá norðurljósin

Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafhlaðnar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í um 100 km hæð yfir Jörðinni. Agnirnar koma ekki beint frá sólinni heldur safnast þær fyrir í segulhvolfi Jarðar, streyma eftir segulsviðslínunum og fá þar þá hröðun og...

Stowages

Veghleðslur Breiðdalsheiði er milli Víðigrófar innst í Skriðdal og Suðurdals Breiðdals. Yfir heiðina liggur þjóðvegurinn milli Fljótdalshéraðs og Breiðdals og hefur þar verið alfaraleið um aldir. Á Breiðdalsheiði gefur að líta sérstæðar og merkar minjar um vegagerð á...

Berggangar

  Berggangar (e. dykes) myndast við að bráðin bergkvika úr iðrum jarðar eða frá grunnstæðari kvikuhólfum, brýtur sér leið upp í gegn um jarðskorpuna eða þrýstir sér út í sprungur og storknar. Berggangar eru því alltaf yngri en bergið í kring. Oftast liggja þeir...

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs var stofnað árið 1969 og er deild í Ferðafélagi Íslands. Félagið skipuleggur á hverju ári ferðir fyrir félagsmenn og birtist áætlun yfir þær í ferðaáætlun Ferðafélags Íslands en auk þess er þær að finna hér á síðunni. Ferðafélag...

Hengifoss

Hengifoss (N65°04.41-W14°52.84 start) // 2 klst. Vegna slæms ástands á efsta hluta gönguleiðar aðHengifossi getur sá hluti verið lokaður tímabundið. Það er oftast á haustin og vorin þegar snjóa leysir. En gönguleiðin að Litlanesfossi, og öllu magnaðastuðlaberginu sem...

Hallormsstaður

Tjaldsvæði og gönguleiðir Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Islandi, um 740 ha. hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá 1905. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði í fjölbreyttu landslagi. Í...

Hreindýr á Íslandi

Sú hugmynd, að flytja hreindýr hingað til lands, var líklega fyrst sett fram af PáliVídalín í lok 17. aldar. Ekkert varð þó af hreindýrainnflutningi fyrr en nærri öldsíðar er hreindýr voru flutt til Íslands frá Finnmörku í Noregi. Innflutningurdýranna var samkvæmt...
X