Hneflasel

Hneflasel

6. Hneflasel N65°10.19-W15°30.46 Bærinn var byggður úr landi Eiríksstaða 1847 um 3 km suðaustur af Heiðarseli og stóð í 575 metra hæð vestur af Ytri-Eiríksstaðahnefli. Nafnið bendir til þess að þar hafi verið sel fyrrum frá Eiríksstöðum. Frumbyggjar voru Oddur...
Heiðarsel

Heiðarsel

5. Heiðarsel N65°12.68-W15°33.51 Bærinn stóð við Poll, sem er vatn við suðurenda Ánavatns, í landi Brúar í 553 metra hæð og byggðist 1858. Á Heiðarseli er víðsýnt og þótti fagurt bæjarstæði. Frumbyggjar voru Jón Þorsteinsson, bónda á Brú, Einarssonar og Kristín...
Netsel

Netsel

4 Netsel N65°12.68-W15.32.16 Í 542 metra hæð við Ánavatn í landi Brúar rúma 2 km frá Grunnavatni. Þorsteinn Jökull Magnússon var þjóðsagnapersóna er bjó á Brú á seinni hluta 15.aldar. Hann var sagður hafa búið a.m.k. eitt ár á Netseli er hann flúði til fjalla undan...
Grunnavatn

Grunnavatn

Grunnavatn N65°13.52-W15°34.08 Bærinn stóð í 585 metra hæð um það bil 5 km fyrir sunnan Sænautavatn og byggðist 1853 úr Brúarlandi. Á Grunnavatni voru góðir sumarhagar, en snjóþungt. Frumbyggjar voru Jónas Bergsson (Peninga-Bergs) Hallssonar úr Eiðaþinghá og Arndís...
Rangalón

Rangalón

2. Rangalón N65°17.64-W15°31.26 Bærinn stóð við norðurenda Sænautavatns og byggðist 1843 úr landi Möðrudals. Frumbyggjar voru Pétur Guðmundsson, Sögu- Guðmundar Magnússonar á Bessastöðum og Þorgerður Bjarnadóttir systir Kristrúnar á Sænautaseli. Val býlisstæðisins...
Sænautasel

Sænautasel

1. Sænautasel N65°15.72-W15°31.24 Sænautasel var lengst allra býla á Heiðinni í byggð, eða í 95 ár og byggðist vorið 1843 úr landi Hákonarstaða. Ekki var búið þar í 5 ár eftir Öskjugosið 1875. Frumbyggjar voru Sigurður Einarsson, bónda á Brú og Kristrún Bjarnadóttir...
X