Hengifoss (N65°04.41-W14°52.84 start) // 2 klst. Vegna slæms ástands á efsta hluta gönguleiðar aðHengifossi getur sá hluti verið lokaður tímabundið. Það er oftast á haustin og vorin þegar snjóa leysir. En gönguleiðin að Litlanesfossi, og öllu magnaðastuðlaberginu sem...
Tjaldsvæði og gönguleiðir Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Islandi, um 740 ha. hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá 1905. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði í fjölbreyttu landslagi. Í...
Sú hugmynd, að flytja hreindýr hingað til lands, var líklega fyrst sett fram af PáliVídalín í lok 17. aldar. Ekkert varð þó af hreindýrainnflutningi fyrr en nærri öldsíðar er hreindýr voru flutt til Íslands frá Finnmörku í Noregi. Innflutningurdýranna var samkvæmt...
Stuðlagil Á Jökuldal á Fljótsdalshéraði er að finna náttúruperlu sem lengi var líttþekkt. Hún kom ekki almennilega í ljós fyrr en eftir að Kárahnjúkavirkjun var tekin í notkun og vatnsmagnið í Jökulsá á Dal, eða Jöklu, snarminnkaði. Þessi perla er sá hluti...
Vök Baths eru heitar náttúrulaugar sem eru staðsettar á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði. Jarðhitinn í Urriðavatni uppgötvaðist á sínum tíma þegar ákveðnar vakir, svokallaðar Tuskuvakir, héldu sér á vatninu sama hvernig frysti. Vakirnar voru í þá daga notaðar til að...
Á Óbyggðasetrinu hefur verið sköpuð ævintýraveröld sem byggir á nálægðinni við óbyggðirnar. Lifandi sýning Óbyggðasetursins er skemmtileg leið til að kynnast sögum óbyggðanna. Gestum gefst kostur á njóta veitinga í einstöku umhverfi og prófa óhefðbunda gistingu. Á...