Ysti-Rjúkandi er fallegur foss við Hringveginn á Jökuldal og er hann vel sýnilegur af þjóðveginum. Hann flokkast sem ein af Perlum Fljótsdalshéraðs. Ysti- Rjúkandi er hæst foss Austurlands, eða 139 metrar. Við veginn er bílaplan og frá því göngustígur upp að fossinum....