Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum er fjölnota íþróttavöllur. Hann er byggður upp sem frjálsíþróttavöllur með sex tartan lögðum hlaupabrautum og innan brauta er knattspyrnuvöllur með grasi. Hiti er undir hlaupabrautum sem nýtist vel yfir...