8. Veturhús N65°13.85-W15°27.72 Býlið var upphaflega nefnt Barð og byggt úr landi Hákonarstaða 1846. Bærinn var fyrst byggður á vesturbakka Krókatjarnar (N65°13.87-W15°28.40) er síðar var kölluð Veturhúsatjörn, í 554 metra hæð en vegna uppblásturs þar var hann...