Veghleðslur Breiðdalsheiði er milli Víðigrófar innst í Skriðdal og Suðurdals Breiðdals. Yfir heiðina liggur þjóðvegurinn milli Fljótdalshéraðs og Breiðdals og hefur þar verið alfaraleið um aldir. Á Breiðdalsheiði gefur að líta sérstæðar og merkar minjar um vegagerð á...