Saga kirkjunnar Valþjófsstaður er fornt höfuðból í Fljótsdal. Prestssetur hefur verið þar frá að minnsta kosti 14.öld.Núverandi kirkja er steinsteypt, vígð 1966 og tekur 95 manns í sæti. Kirkjan er með forkirkju, sönglofti og turni. Í kirkjunni er nákvæm eftirlíking...