Útsýnisflug Flugfélag Austurlands býður upp á útsýnisflugferðir yfir Austurland af ýmsum gerðum. Allt frá 15 mínútna flugi upp í tveggja klukkustunda leiðangra þar sem helstu náttúruperlur eru skoðaðar úr lofti. Flogið er frá Egilsstaðaflugvelli og geta þrír farþegar...