Gömlu fjárhúsin tvö eru það sem eftir stendur af sex húsaþyrpingu sem hafa verið til í Hjarðarhaga frá ómunatíð og voru í notkun fram undir 1980.Torfhúsin eru dæmigerð einstæðuhús, hluti af fornri útihúsaþyrpingu sem var fjarlægð að hluta vegna nándar við veg nr.1 um...