Stapavík (N65°36.17-W13°57.97) // Um 3 klukkustunda ganga Stapavík er lítil klettavík sem stendur við Héraðsflóa. Í upphafi 20. aldar gegndi víkin mjög mikilvægu hlutverki sem verslunarstaður fyrir Fljótsdalshérað en þar var vörum skipað upp alveg fram á sjötta áratug...