Snæfell (N64°47.846-W15°33.631) // 6 klst. Snæfell (1833 m) er hæsta fjall Íslands utan jökla og er fjallið sjálft ogsvæðið umhverfis það innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfell ernokkuð keilulaga, enda forn megineldstöð sem hefur ekki rumskað í 10 þúsund ár....