Skarðás Við erum með þrjú tveggja herbergja bjálkahús með svefnpláss fyrir allt að sex manns hvert.Þessi hús eru þægilega staðsett í Skarðási, aðeins 6km sunnan við EgilsstaðiÖll húsin okkar eru hlý og notaleg með hitaveitu svo þau er hægt að bóka jafnt að sumri og...