Selsárvellir (N65°40.61-W15°22.92) Selsárvellir stóðu innstir bæja í „Almenningssveit“. Selsárvellir er merkilegt heiðarbýli, það ber öll einkenni þess sem var undir lok byggðar norræns fólks á Grænlandi, Öll hús byggð í einni þyrpingu umhverfis íveruhúsið til verndar...