Melur (N65°28.24-W15°26.95) Nýbýlið var byggt 1848 og töldu býlisstofnendur sig byggja í almenningi, en presturinn á Hofi var á öðru máli og reis af þessu mikið málaþras, sem nýbýlingarnir töpuðu og gékk jörðin til Hofskirkju. Frumbyggjar á Mel voru Jón Guðmundsson,...