Lindarsel N65°22.20-W15°25.80 Byggt úr landi Skjöldólfsstaða 1862 og var síðasta nýbýlið sem reist var á Jökuldalsheiðinni. Guðmundur Hallgrímsson, bónda á Skörðum í Reykjahverfi og Lovísa Dorotea Jörgensdóttir, læknis Kjerulf á Brekku reistu Lindarsel. Lovísa hafði...