Lagarfljót Lagarfljót teygir sig um endilangt Fljótsdalshérað. Í það fellur jökulvatn frá Vatnajökli og óteljandi bergvatnsár. Fyrir vikið er Lagarfljót mesta vatnsfall Íslands og a.m.k. 114 metra djúpt þar sem það er dýpst. Frægð þess á heimsvísu er þó meiri fyrir...