Kóreksstaðavígi (N65°32.782-W14°10.591) // Um 20 mínútna ganga Kóreksstaðavígi er fallegur stuðlabergsstapi og vísar til þjóðsögu um Kórek bónda sem bjó að Kóreksstöðum samkvæmt Fljótsdælu. Sagt er að Kórekur hafi varist óvinum sínum við stuðlabergsstapann, fallið í...