Klausturkaffi Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum.Klausturkaffi býður upp á íslenska matargerð þar sem lögð er áhersla á hráefni af svæðinu s.s lambakjöt, hreindýrakjöt, hrútaber og lerkisveppi. Allar kökur...