Hótel Eyvindará Hótel Eyvindará er staðsett í fögru umhverfi rétt fyrir utan þéttbýlið á Egilsstöðum þar sem mikill gróður, tré og klettar setja svip á landslagið. Sólpallur er við aðalhúsið með fallegu útsýni yfir Egilsstaði og Hérað. Heitir pottar eru fyrir utan...