Hálsakot Hálsakot er veiðihús og staðsett á bökkum Kaldár í Jökulsárhlíð. Húsið var byggt árið 2007 og síðan þá hafa stöðugar viðbætur átt sér stað við húsið. Nú er svo komið að boðið er upp á gistingu í átta tveggja manna herbergjum sem hvert hefur sérbaðherbergi með...