Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir

Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir

Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir er rómað, fjölskyldurekið hótel sem hvílir á gömlum merg íslenskrar bændamenningar. Hótelið mætir ströngustu nútímakröfum um gæði, glæsileik og aðbúnað, um leið og það varðveitir uppruna sinn sem...
Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir

Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir

Veitingastaður Lake hótels, Eldhúsið – Restaurant, hefur getið sér orðs og eru metnaður og alúð þar allsráðandi. Matargerðin er sprottin úr traustum hefðum, en hráefnin gjarnan sett í nýtt og framsækið samhengi. Hráefni er ætíð fyrsta flokks, að mestu íslenskt,...
X