Fossvellir (N65°41.33-W15°22.01) Fossvellir eru byggðir á fremri parti Mælifellslands og afbýli frá Mælifelli. Frumbyggi var Björn Guðmundsson frá Torfastöðum og er byggingabréf dagsett 11.apríl 1861, en í sóknarmannatali um haustið er Björn sagður bóndi á Fossvöllum....