Foss (N65°33.78 – W15°16.44) Hofsárdalur er talinn ná inn að Steinvarartungusporði en þar tekur við Fossdalur. Þar er bærinn Foss(180 m), sem er talinn mjög gamalt býli, sem mun upphaflega verið byggt úr Bustarfellslandi. Sama ætt bjó að mestu á Fossi frá...